Meðlæti
Zilia býður upp á margskonar meðlæti í hæsta gæðaflokki til að gera himneska matvöru enn betri. Fíkjusulta, lauksulta og kryddsalt gera andalifrarpaté að nýrri upplifun. Einnig er á boðstólum andafita og úrvals sjávarsalt sem notast með bringum og andalærum.