Vörur

Andalæri “Confit de Canard“

Andalæri eru til bæði frosin og svo fullelduð.
Frosin andalæri eru til í u.þ.b. 15 kg. kössum og ennfremur í rúmlega 700 gr. pakkningu og eru þá 2 leggir í pakka. Einnig er hægt að kaupa andafitu eina og sér, þannig að fólk geti útbúið sitt eigið “Confit de Canard”.

Andalæri fást líka fullelduð í dós, 4-12 leggir í pakkningu (190g stykki).