Uppskriftir

Luxusútgáfa af sætum kartöflum

Sætar kartöflur bakaðar í rjómaosti og hestilhnetum

Skrælið 6 stórar sætar kartöflur, skerið í grófa bita og setjið í smurt eldfast mót.

400gr. rjómaostur

1 dl. Matreiðslurjómi

1 matsk. smjör

Salt og hvítur pipar

Brætt saman í potti og hellt yfir kartöflurnar.

1 dl. Fínt saxaðar hestilhnetur

1 dl. Söxuð steinselja

1 tesk ferskt timían

1 dl. Rifinn ferskur parmesamostur

Stráið yfir mótið klætt með álpappír og bakað í ofni 180°í ca 30 mín. Þá er álpappírinn tekinn af og bakað áfram í ´+i 10 mín. Eða þar til gullinbrúnt.