Andalæri – fullelduð

Andalærin koma fullelduð samkvæmt uppskrift sem tilheyrir fornri franskri matargerðarlist. Tilvalið til að eiga í búrinu því ekki tekur nema 10-15 mínútur að hita lærin og slá þannig upp sælkeraveislu á svipstundu. Hægt er að hita lærin upp í ofni, á pönnu eða á grilli - allt eftir þinni hentisemi.

Skoða uppskrift.

Í hverri dós eru 4 læri.

Leggirnir frá Labeyrie eru eldaðir hægt í andafitu í langan tíma til að varðveita bragð og tryggja að kjötið sé meyrt. Confit de Canard er í hópi frægustu veislurétta Frakklands og andaleggirnir frá Labeyrie eru í anda hefðarinnar - himneskir.

Price: 4.480,00 ISK

Loading Updating cart...